ÞRENGSLIN

..jáá hemmi minn!

miðvikudagur, september 28

jæja.. nú er ég búin að vera bíllaus í ca. viku..já haldiði ekki bara að bensíndælan hafi gefið uppá bátinn..sem betur fer komst pabbi aððí að Brandur (einstaklega fyndin týpa) vinur hans átti þennan aukahlut svo að bíllinn hlýtur að komast í lag á næstu dögum.. alveg er þetta mest pirrandi..sérstaklega þegar það er orðið svona kalt..

en ég er búin að vera alveg ótrúlega dugleg undanfarna viku.. (þó ég segi það sjálf) ég er byrjuð í einkaþjálfun og byrja að massa kl. 7:45 á moddnana! geri aðrir betur ;)
einnig fyllti ég ísskápinn minn af allskonar hoddlustu fæði.. soya þetta.. soya hitt.. grænmeti og meira grænmeti.. fiskur.. kjúlli.. fat free þetta.. fat free hitt :P
ekkert gos..ekkert nammi.. ekkert kechs.. ekkert schtress..
já nú verður sko tekið áðí...
ansi hrædd um að ég verð orðin heeeeeeeelköttuð eins og vindurinn ef þetta heldur svona áfram! :P

annars er ekkert meira að frétta...
smá strákavesen..en það er samt ekkert meidjor..
mar er bara tjillaður áðí..
erhm..

föstudagur, september 23

jæja nú verður sko tekið á'ðí!!!

ég fór kl. 8 í morgun til einkaþjálfarans míns og byrja semsagt að æfa núna á fullu..
ég er alveg komin með ógeð af þessum (örfáu) aukakílóum!
þett'er líka bara gaman.. hafa eikkva að gera.. hreyfa sig.. borða hollan mat..
fékk þetta fína matarprógramm hjá honum bubba frænda..

en já þið hafið kannski tekið eftir blogginu hjá önnu s. í dag..
við erum aðeins búnar að vera að missa okkur í stráka vandamálum okkar..
en þannig er nú það bara.. fólk er mis heppið með svona mál..

tjekkið á þessu btw.. frú hægðartregða
svona til skemmtunar! :P hehe.. iii ..

eníveis..

ég er alveg undrandi á því hvað er mikil hestalykt af mér í dag..
af fötunum semsagt..
ég skil þetta ekki.. ég hef ekki komið nálægt hestum í mörg ár!
ekki nema það hafi hestur brotist inn hjá mér án þess að ég vissi af því..
hver veit..
kannski er ég að breytast í hest? :/
eða kannski var einhver foli að káfa á mér nýlega :P iiiiiii
...ein eikkva..

miðvikudagur, september 21

ég fór til tannsa í dag..
Dejjöööfffuddl er dýrt að láta laga í sér beyglurnar..
og ég mætti í vinnuna alveg dofin öðru megin í andlitinu og öll skökk útaf deyfingunni :P en það var bara fyndið.. þegar ég var að borða líka.. alveg eins og slafrandi fatlaðingur.. hehe..

jæja, ef einhver hefur lesið bloggið hennar Stubbu í dag.. þá má sjá að hún er að klukka fólk hér og þar eins og klikkaðingur ;) ...iiiii...
þannig ég er bara klukkuð eins og bara ég veit ekki hvað! :P haa!

en ok..
klukkíklukkí...

fyrsta klukkun:
ég get ekki látið mér líða vel heima hjá mér nema ég sé búin að strjúka rykmoppunni yfir gólfið og að flest sé hreint.. get verið doldið extreme stundum! ..erhm..

önnur klukkun:
stundum þegar ég var lítil..kannski 4..5 ára.. að keyra með mömmu og pabba.. þá hvíslaði ég eikkva bull svo að þau myndu halda að það væri einhver annar afturí..og ég man eins og það hefði gerst í gær þegar mamma spurði mig "ertu að tala við einhvern þarna?"

þriðja klukkun:
ég get verið alveg óhemju sparsöm.. ég kaupi mér aldrei búðarpoka..nota bara gamla sem ég hef fengið annarsstaðar..
nýti allt sem ég get t.d. við matargerð.. sama þó það sé kannski ný útrunnið..og ef eikkva er ódýrara annarsstaðar þá fer ég frekar þangað þó ég sé í annari búð að versla!


fjórða klukkun:
ég get verið mjög ímyndunarveik og ofurbjartsýn.

fimmta klukkun:
get dundað mér við sama hlutinn aftur og aftur tímunum saman..

já nú vitiði það..
og ég ætla að klukka hana önnu s. líka, sem og bara þá hina sem blogga.. en þeir eru fáir eftir..

þriðjudagur, september 20

já mikið er ég glöð að þið eruð sammála mér :P hjehjehjehje

eeníveis.. nú er ég búin í verkefninu með honum Hilla kaddlinum..
rosalega gaman búið að vera.. vonandi fæ ég eintak af myndinni (sem og ég held að ég fái örugglega) og þá get ég sýnt ykkur, ég fékk reyndar að vera með í einu atriðinu og sagði "Nei.." m.a.s! en ég komst að því þó ég var ekki að segja neitt nema þetta eina orð að ég er alveg ferleg leikkona! :P ööösssssössösss

reyndar var ég að muna eftir svolitlu sem að ég og Ása (rauðhærða) gerðum í den.. ásamt Hugrúnu, Júlíönu og Ása..
við vorum að búa til vídeó og ég blússaði aldeilis leiklistarhæfileikum hægri vinstri þá..
ég hitti senst ásu þarsíðustu helgi og hún rifjaði þetta upp fyrir mér og sagðist hafa fundið þessar vídeó spólur þegar hún var að flytja.. þetta var reyndar algjör sýra sem við tókum upp þegar við vorum 17 eða 18 ára en samt hlakka ég ógó til að sjá þetta hjá henni sem fyrst..!

ég fór til hennar Hugrúnar í gær..
ég er alltaf að lenda í einhverju fáránlegu þegar ég fer í heimsara til hennar! :P
síðast ældi ég.. (var reyndar ógó þunn)
og í gær þá bilaði bíllinn minn og þau ýttu honum lengst niður einhverja götu en hann vildi samt ekki fara í gang..
svo að hún og kaddlinn hennar skutluðu mér heim..
já hún er víst búin að trúlofa sig!
pæliði í því haaa!
hugrún litla bara'ð meikaða.. :P

eh btw, það er ekki þægilegt að vera í nælon sokkabuchsum í ræchtinni er það? :/

miðvikudagur, september 14


Tina! come get some ham...!
..vá hvað ég elska þetta atriði!

úff ég er ekki að trúa að Landsbanka auglýsingin um launavernd sé farin aftur í gang í sjónvarpinu.. muniði ekki eftir þessari mest pirrandi gellu sem leikur í henni.. "ég meina.. segjum að ég mundi deyja skiljiði..þú'st.. það gerist á bestu bæjum.."

en svo er annað mál, að mér finnst alveg frábært hvað tónlist í íslenskum auglýsingum er alveg geggjað góð stundum.. sem dæmi má nefna lagið í Egils Kristals auglýsingunni, lagið í umferðarstofu auglýsingunni og svo lagið sem er í kók light auglýsingunni..

eníveis..
ég fór og hitti leikhópinn nirrí LHÍ sem ég var að vinna með í fyrradag og gerði víst svaka lukku þar með splatter hæfileikunum mínum :P
hilmar leikstjóri hrósaði mér og svo þegar ég var að fara þá klöppuðu allir fyrir mér.. ! það var alveg rosa stuð..
ég fæ kannski eintak af myndinni þannig að kannski get ég sýnt ykkur hvað ég er búin að vera að gera :)

annars held ég að allt sé á góðri leið hjá mér..
eeeehhh...allt fyrir utan strákamálin þ.e.a.s. ! ;)

þriðjudagur, september 13

já.. ég er enn frekar mikið pisst útí suma stráka..
ARRRRRRRR!

ég átti erfiðan, en jafnframt skemmtilegan dag í gær..úti í brjáluðu veðri í marga tíma..
en ég fékk semsagt nýtt verkefni, þar sem

Hilmar Oddsson er að leikstýra mynd með leiklistarnemum LHÍ.
fæ að gera splatter ofl... rosa gaman :)
ef þetta heldur svona áfram hjá mér þá gæti ég verið í góðum málum..
en oft þarf maður þá að fórna einhverju öðru..
sem og ég geri og mun áfram gera..
því mig langar meira en allt að vera söxsessfúl í þessu!

ég hef svo aldrei vitað annað eins.. ég var svo þreytt eftir daginn í gær.. og mætti svo fyrir hádegi til tannsa í dag.. ég get svo svariðða.. ég sofnaði næstum því í stólnum! hehe :P og hann alveg að juggast eikkva á tönnunum á mér og ég bara... hhhrrrr..

en ég horfði á lost í gærkvöldi..2 þættir í röð!..

omg.. þetta er svo spennandi..
ég hef ekki verið svona spennt yfir þáttum síðan 24 þáttaröðin var, með vírusnum, sem ég horfði á útí danmörku.
ég verð að redda mér næstu þáttarröð sem fyrst því ég get varla beðið eftir framhaldinu.
man einhver eftir lost in space þáttunum annars?


þegar ég kom heim í gærkvöldi þá beið mín óvæntur glaðningur í póstkassanum!
það var pakki frá Portland í Ammríku, þar sem að hann Angelo vinur minn býr.
Hann var í heimsókn hérna í sumar og ferðaðist mikið um landið og svo hitti ég hann áður en hann fór..
en hann sendi mér s.s. 2 diska með alveg þrusu góðri músík!
ég alveg diddlaði mér hægri vinstri upp'og'niðri í bílnum í dag að hlusta á nýju diskana mina..

laugardagur, september 10

Nú er komið nóg..
mælirinn er fuddlur..
og ég er búin að fá ógeð af karlmönnum.. alveg ætla ég að láta þá eiga sig..
(nema þeir sem eru vinir mínir nottla..)

ér alveg svona reið sko..

hnuss segi ég.. hnuss!

fimmtudagur, september 8

Í dag fer hann Jay ásamt mörgum af leikurunum ofl. aftur heim til sín..
Hann var svo indæll að láta mig hafa afgangs birgðir af allskonar kúl special effects meikupp dóti.. m.a. allskonar gervi blóð.. airbrush liti.. liti til að mála silicon og latex.. spes lím.. spes efni til að gera geðveikt kúl sár.. og bara fullt af skemmtilegu dóti.. ég var eins og 5 ára stelpa að fá jólapakka því ég var svo spennt að skoða allt.. :P
Svo fengum við okkur ís nirrá ingólfstorgi ásamt honum Gabriel og vorum að spjalla saman..
Jay sagði mér frá meikupp trade show'i sem er næsta sumar í L.A. og mig langar rosa að fara og hitta þá aftur.. :D

Annars langar mig að benda á að það er grein um bróður minn og vin hans sem vinna saman, í nýjasta Birtu blaðinu.
Fyrirsögnin er Hönnuðir Framtíðarinnar-Rammíslenskt og nýmóðins
*mont*

En akkuru er ég alveg farin að hætta að finna eikkva skemmtilegt að skoða á þessu neti?
ég er alltaf að skoða það sama.. blogg síður.. kíkja á netbankann.. mbl.. kíkja á veðrið.. hotmail.. ég veit ekki.. gæti einhver bent mér á eikkva hressandi til að skoða?
ég er orðin eikkva net-tóm..

þriðjudagur, september 6


haha þessi er helvíti hress!
mig langar í svona kaddl! :P tíhíh...

það var ágætt í lokapartýinu á laugardaginn og ég hitti mikið af skemmtilegu fólki..
herra austurskógur var þarna að tjútta smá með liðinu en annars voru allir að tjútta og skemmta sér með kokteila hægri vinstri uppi og niðri og snú!

en jæja.. enn önnur vikan tekin við..
ekkert spennandi búið að gerast svosem..
bara þetta venjulega.. vinna ..stráka drama.. át.. kaffi.. sígó.. úff.. what a life!

paffló er enn hjá mér.. en hann fór að skoða herbergi á leigu á besta stað í bænum í dag og vonandi leist honum vel á það..
erhm
hehe..
jáááá það er orðið doldið þröngt á þingi svo að maður vill nottla fara að fá sitt speis aftur...skiljanlega með aðeins 25 fm. !
en hann er ágætur.. duglegur að vaska upp .. sem og hann gerir.. og við glápum mikið á sjónvarp.. sem og ég geri..
djeeejjööööddllll var lost þátturinn spennandi í gær!

laugardagur, september 3

það er aldeilis margt undarlegt til í þessum heimi..
Þetta er það nýjasta á markaðinum.. ég er að spá í að fá mér Bat Turd..

annars verður rosa gaman í kvöld..

við sushi félagar ætlum að hafa hitting hjá thellu í kvöld og massa soldið ;)
paffló mun vera með okkur..hann hefur aldrei smakkað sushi og er mjög spenntur.. Snorri, fyrrum aldreisushismakkari en núverandi sushi maður mun líka láta ljós sitt skína í mössuninni, já við náðum sko aldeilis að koma honum á bragðið síðast..! þannig að þetta verður blússandi fjör.. reyndar bætast nýjir í hópinn í kvöld þar sem að edda kaffimassari og kaddlinn hennar munu einnig vera með okkur..

svo eftir sushi partýið er mér víst boðið í "wrap" party á rex.. ég er að fara með honum arnari og þar verða semsagt allir sem hafa verið að vinna við gerð myndarinnar.. þannig að étla vera rosa sæt og fín í kvöld ;)
tek memmér kameruna og sýni ykkur fullt af myndum :P

p.s. hver man eftir þessu! :D

fimmtudagur, september 1

Sæl veriði..


Þessi dúddi er aaaalgjör snilld..

allavega.. pabbló er kominn og er búinn að vera hjá mér í 2 daga.. hann er að finna sér vinnu og ætlar svo að finna sér eigið pleis og fara útí alvöruna á íslandi :P
étla fara með hann á djammið á laugard. ef ég næ að verða frísk.. búin að vera svo lasin :( hef þurft að setja hollívúdd á hóld m.a.s. útaf veikindum... :( uhuh

en já helvíti varð ég ánægð í gær.. valdi mér doldið kúl gallabucchhsur og ætlaði svo að fara að borga þær.. nenei.. þá voru þær barasta á helmings afslætti án þess að ég vissi af því :P tíhí