já.. ég er enn frekar mikið pisst útí suma stráka..
ARRRRRRRR!
ég átti erfiðan, en jafnframt skemmtilegan dag í gær..úti í brjáluðu veðri í marga tíma..
en ég fékk semsagt nýtt verkefni, þar sem

Hilmar Oddsson er að leikstýra mynd með leiklistarnemum LHÍ.
fæ að gera splatter ofl... rosa gaman :)
ef þetta heldur svona áfram hjá mér þá gæti ég verið í góðum málum..
en oft þarf maður þá að fórna einhverju öðru..
sem og ég geri og mun áfram gera..
því mig langar meira en allt að vera söxsessfúl í þessu!
ég hef svo aldrei vitað annað eins.. ég var svo þreytt eftir daginn í gær.. og mætti svo fyrir hádegi til tannsa í dag.. ég get svo svariðða.. ég sofnaði næstum því í stólnum! hehe :P og hann alveg að juggast eikkva á tönnunum á mér og ég bara... hhhrrrr..
en ég horfði á lost í gærkvöldi..2 þættir í röð!..

omg.. þetta er svo spennandi..
ég hef ekki verið svona spennt yfir þáttum síðan 24 þáttaröðin var, með vírusnum, sem ég horfði á útí danmörku.
ég verð að redda mér næstu þáttarröð sem fyrst því ég get varla beðið eftir framhaldinu.
man einhver eftir lost in space þáttunum annars?

þegar ég kom heim í gærkvöldi þá beið mín óvæntur glaðningur í póstkassanum!
það var pakki frá Portland í Ammríku, þar sem að hann Angelo vinur minn býr.
Hann var í heimsókn hérna í sumar og ferðaðist mikið um landið og svo hitti ég hann áður en hann fór..
en hann sendi mér s.s. 2 diska með alveg þrusu góðri músík!
ég alveg diddlaði mér hægri vinstri upp'og'niðri í bílnum í dag að hlusta á nýju diskana mina..
<< Home