ÞRENGSLIN

..jáá hemmi minn!

miðvikudagur, september 14


Tina! come get some ham...!
..vá hvað ég elska þetta atriði!

úff ég er ekki að trúa að Landsbanka auglýsingin um launavernd sé farin aftur í gang í sjónvarpinu.. muniði ekki eftir þessari mest pirrandi gellu sem leikur í henni.. "ég meina.. segjum að ég mundi deyja skiljiði..þú'st.. það gerist á bestu bæjum.."

en svo er annað mál, að mér finnst alveg frábært hvað tónlist í íslenskum auglýsingum er alveg geggjað góð stundum.. sem dæmi má nefna lagið í Egils Kristals auglýsingunni, lagið í umferðarstofu auglýsingunni og svo lagið sem er í kók light auglýsingunni..

eníveis..
ég fór og hitti leikhópinn nirrí LHÍ sem ég var að vinna með í fyrradag og gerði víst svaka lukku þar með splatter hæfileikunum mínum :P
hilmar leikstjóri hrósaði mér og svo þegar ég var að fara þá klöppuðu allir fyrir mér.. ! það var alveg rosa stuð..
ég fæ kannski eintak af myndinni þannig að kannski get ég sýnt ykkur hvað ég er búin að vera að gera :)

annars held ég að allt sé á góðri leið hjá mér..
eeeehhh...allt fyrir utan strákamálin þ.e.a.s. ! ;)