nú er ég bara aftur alein :(
ást-ralinn minn fór frá mér í gær og er núna langt langt í burtu..
en við skemmtum okkur rosa vel á meðan hann var hérna..
hann kynntist fjölskyldu minni og honum leið eins og hann væri partur af henni..
við fórum á þingvelli, gullfoss og geysi (þar sem hann rakst m.a. á skólasystur sína! hverjar eru líkurnar sko..)
ég sýndi honum djammið líka..honum leist ekkert á hversu grimmt og leiðinlegt fólk getur orðið! en einnig fékk hann að kynnast vinum mínum sem hann fílar í tætlur og á eftir að sakna mikið.
en lífið heldur áfram..
ég er á kafi í vinnu út febrúar og mars þannig að þessi tími verður fljótur að líða..
Stubba átti ammli um helgina og ég vil senda henni innilegar ammliskveðjur héðan úr þrengslunum!
