ÞRENGSLIN

..jáá hemmi minn!

mánudagur, janúar 9

Hva hva ..hva.. allt að verða vitlaust??

ég er nú bara búin að vera mjööög upptekin þannig að ég hef ekki haft tíma til að blogga :P tíhíh ;) en gott er að vita að þið saknið mín :)
(btw hver er doddi?)

erhm, jæja..
jólin voru góð..róleg..mikið étið..mikið sofið..mikið talað..
áramótin voru ótrúlega skemmtileg..ég fór með hann chris til ísaks brósa í mat og við fengum þar hvorki meira né minna en hreindýr í matinn..mmm hva það var gott!
síðan fórum við að skjóta nirrá hallgrímskirkju, það var nú meira brjálæðið! við vorum beisikklí inní öllum flugeldunum! allskonar drasl hrundi niður á okkur..en þetta var ótrúlega skemmtileg stemning..og hann bara.."váááááá" eins og lítill krakki :P hann hefur aldrei séð svona áður..

en annars höfum við verið að braddla ýmislegt bara..
kvöldverðirnir hafa ekki verið af verri endanum því hann er jú svo klár að elda fyrir mig :P
svo höfum við verið að dvd'ast doldið..kaffihúsast doldið..heimsækjast doldið..og svona ýmislegt..
við ætluðum að reyna að fara austur til júlíönu síðustu helgi en veðrið vildi ekki leyfa okkur það og svo flæddi víst yfir veg eða brú á leiðinni svo að umferðin hefði heldur ekki orðið skemmtileg.. :( sorry júlíana :(, en við reynum okkar besta að gera aðra tilraun því mig langar svo að sýna honum þennan hluta landsins.
enívei..anna b. var að koma heim í gær.. veeeiii! vonandi fáum við að hitta hana í kvöld..það verður sko lítið annað gert næstu helgi en búið til sushi..það skulum við sko átta okkur á!