ÞRENGSLIN

..jáá hemmi minn!

laugardagur, febrúar 24

Kærar thakkir fyrir allar kvedjurnar, sem og ammliskvedjur! ;)
Vid kiktum nu bara til mømmu og pabba i sveitina yfir helgina sidustu, thad er rosa heimilislegt hja theim og thau eru bara i godum filing tharna. Okkur langadi eilla ekki ad fara aftur i kreisi bæinn eftir ad hafa verid thar i rolegheitum..
Ufffffff en ja vid erum nu komin med adra ibud, alveg a sidustu stundu eins og mer datt i hug...en thetta er pinuponsu ibud sem vid verdum i bara i sma tima..odyr leiga og ekki alveg i midbænum..en samt midsvædis..

Chris for i atvinnuvidtal i vikunni og svo fer hann i prufu a manudaginn, thetta er a leikskola sem er fyrir enskumælandi børn...ansi hentugt! ;P En thad kemur i ljos..

Thad hefur verid svo ømurlegt vedur herna, allt i snjo, og skitakuldi..
Mer finnst svo faranlegt samt hvad danir panikka otharflega mikid um leid og thad kemur snjor..thad fer allt i kleinu! lestirnar stoppa..strætoarnir stoppa..budir loka..folk getur ekki mætt i vinnu utaf "vedri"..erhm! ...samt se eg folk uti ad hjola i snjokomu..ja their geta sko hjolad! ;P