ÞRENGSLIN

..jáá hemmi minn!

þriðjudagur, desember 19

Godir ahorfendur,

Chris er kominn og allt er buid ad vera frabaert..!
Vid lentum reyndar i sma bassscchhli ad finna herbergi fyrsta kvoldid thvi allt var fullt allsstadar i bangkok.. :/ eda..thar sem vid vorum.. thannig ad vid urdum ad lata ogo gistiheimili duga, herbergid lyktadi eins og kukur og drasl og sturtan var iskold :/ en vid vorum svo threytt ad okkur var svosem sama thvi thad var svo odyrt lika, en svo daginn eftir forum vid a gott hotel og thar var sundlaug og vid fengum okkur pinakolada i godum filing efst uppa thakinu vid sundlaugina ;) chris var mjog pirradur a tuk-tuk gaurunum, their eru med litla taxa bila a thremur hjolum og their lata mann ekki i fridi thvi their vilja fara med mann utum allt og syna manni allt og svo rukka their mann tvofalt meir en samid var um, og a kvoldin vilja their fara med mann a ping pong show (gellur sem skjota ping pong kulum ur pjollunni a ser...erhm..) en eg var ekki alveg ad fatta fyrr en chris utskyrdi..hehe..En i heildina litid var godur endir i bangkok hja okkur, nu erum vid i pattaya a hotelinu med gamla settinu..erum i kaffi herna a kaffihusinu vid hlidina..thau kunna ad gera rosa gott kaffi herna..loksins almennilegt kaffi.. :P

ii..

eniveis..
a leidinni i mini-bussinum kynntumst vid 2 bretum, annar theirra var bara i frii en hinn var ad koma hingad til ad skilja vid thai gellu thvi hann hafdi gifst henni fyrir 3 vikum sidan, en a medan hann for tilbaka til bretlands helt hun framhja honum og hann var i algjorri hjartasorg greyjid..og buinn ad eyda thvilikum pening i ferdir fram og tilbaka fyrir thau baedi..
hinn bretinn, hann Bob :P bokadi sig inna sama hotel og vid thannig ad vid aetlum kannski ad hitta hann seinna og fa okkur bjor saman..

allavega, thad hefur kolnad toluvert herna og thad er bara ekkert svo heitt, eg vard m.a.s. ad fara i peysu i kvold :P ii ;)

Thau gomlu fengu mikid i magann um daginn og voru alveg thvilikt wasted og gatu ekkert gert :I Eg hef sem betur fer ekki fengid neitt i magann tho eg hafi fengid nokkra drykki med klaka i og bordad sterkan thai mat..hann er svo otrulega godur herna, og tala nu ekki um ODyr!! tihi :P madur bara kaupir pad thai nudlur uti a gotu og thad er allt eldad beint fyrir framan mann.. svo er lika haegt ad fa banana ponnsur med suttladi..mmm..jummyyyy sko :P

Meira seinna :P tjaooo!!