ÞRENGSLIN

..jáá hemmi minn!

mánudagur, september 18

eg hef nu sjaldan verid eins mikill morgunhani,
vakndi med chris i morgun og fekk mer jogurt med ferschkum avochstum, nu svo utbjo eg thessa ljuffengu samloku fyrir hann til ad fara med i vinnuna, (sem hann naestum gleymdi! ..grrr), og nu sit eg med kisu og er ad blogga..og klukkan ekki einu sinni ordin 10.. :P
iii
en eg fekk svaka finan pakka i postinum i morgun, m.a. myndina! (s.s. thessi sem hilmar oddsson gerdi med LHI) takk stubba, horfdiru eikkva a thessa vitleysu? hehe
eg og chris aetlum ad horfa a thetta i kvold..

i pakkanum var lika mynd sem eg teiknadi thegar eg var..ca 7 held eg i ameriku..og aftana stendur "prince charming and me!" og mynd af mer sem prinsessu og (chris vaentanlega) sem prins..hehe
en talandi um gamlar teikningar, i gaerkvoldi tha syndi chris mer doldid alveg einstakt. thegar hann vard 30 ara tha gaf mamma hans honum moppu med myndum sem krakkar ur bekk systur hans hofdu teiknad handa mommu theirra thegar hun var nybuin ad eignast chris, til ad oska henni til hamingju, thetta eru orugglega yfir 20 bladsidur af saetum og fyndnum teikningum og heillaoskum.. otrulega flott ad eiga svona!

en thetta er samt ein kruttlegasta mynd sem eg hef lengi sed, thella sendi mer disk med myndum..ykt saett!