ÞRENGSLIN

..jáá hemmi minn!

fimmtudagur, ágúst 17

eg er svo einstaklega heppin med nagranna alltaf! (gleymum nu ekki Ingo uber song glada Idol keppanda), en thad byr senst gomul kona vid hlidina okkur sem gerir ekkert annad en ad sopa stettina sina og fylgist med thad sem gerist hinu megin vid girdinguna! Hun bankadi uppa hja okkur um daginn med kottinn okkar og sagdi ad vid aettum nu ekki ad leyfa henni ad fara ut..(eg hleyp minum ketti barasta ut thegar eg vil..) og svo ef hun naer samtali vid mann, tha stoppar hun ekki, (chris lenti i thvi ad fara inn til hennar um daginn utaf samtalinu hennar sem hafdi engan enda) og fer yfir alla sjukrasoguna sina, sem og hja tveimur fyrrverandi monnum hennar..sem og hvernig hjonaband hun hafdi med theim..hva hun gerir a daginn..allt a einu bretti..nu sem og ad hun er i nefndinni i blokkinni.. argh..!! hehe..hun er alveg ga-ga..en med thessa rosa finu fjolublau kollu a hausnum..

en uti allt annad..eg kaupadi mer rosa finan varalit i gaer..eg geri thad nu ekki oft..er meira fyrir gloss..en thessi er med sma glimmeri i og heitir Peach Nectar. eg maeli mjog mikid med honum! ku hann vera kenndur vid Maybelline (maybe she's born with it!)
Hann er aaaaaaeeeeedi stelpur.. ;P

svo kaupadi eg lika nokkrar jurtir (mintu, parsley, koriander og basil) sem eg aetla ad planta nidur i gardinn minn um helgina..kominn thessi timi..vorid..ahhh...og svo 3 blomategundir sem eiga ad blomstra i okt ef allt fer vel..
planid er lika ad vid skellum okkur a eitt grill og utihusgognum a laugardaginn og forum ad grilllllllaaaaa :D

ekki spara kommentin!
jesso langtlangtiburtu eg verd ad heyra fra ykkur :(