ÞRENGSLIN

..jáá hemmi minn!

föstudagur, október 28

jæja.. enn eitt annað "klukkið" :P
í þetta sinn var stubba að klukka mig..
en svona hljóðar þetta:

1. Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
* Vera á eyju í 1-2 mánuði og drekka kokteil á hverjum degi á ströndinni og horfa á sólarlagið.
* Ferðast um allan heiminn.
* Smakka sem flesta þjóðarrétti.
* Verða rík og pínu "þekkt".
* Eignast 1-2 börn.
* (sammála stubbu og hermi)Fara til Ástralíu og klappa Kóalabirni og fara í Euqalyptus-vímu með honum.
* Búa í skútu og sigla um í heitum sjó og synda með fiskunum, langar mjög að synda við hliðiná hval.


2. Sjö hlutir sem ég get:
* Strekkt tásurnar út.
* Ropað einkennilega.
* Breytt venjulegri manneskju í skrímsli.
* Búið til ótrúlega gott kaffi.
* Spilað á gítar.
* Búið til sushi.
* Dundað mér geðveikt lengi.

3. Sjö hlutir sem ég get ekki:
* Get ekki flogið flugvél.
* Get ekki horft á íþróttir.
* Get ekki borðað slímugan mat eða fitu á mat.
* Get ekki búið lengi á sama stað.
* Get ekki verið í kringum neikvætt fólk.
* Get ekki verið lengi úti í kulda.
* Get ekki vaknað á morgnana.


4. Sjö hlutir sem heilla mig við hitt kynið:
* Sérstakt útlit
* Augu
* Hár - á höfði, andliti og bringu
* Klæðnaður
* Starf
* Húmor
* Áhugamál


5. Sjö frægir sem heilla:
* Mary J. Blige
* Drew Barrymore
* Hemmi Gunn
* Keanu Reeves
* Yoda
* Barbapabbi
* Norah Jones

6. Sjö orð eða setningar sem ég segi oft:
* Ka sajara
* Elsa mín
* Ja hérdenna
* Mkeeyyy
* Ræærærææ
* Ertiggja kidda mig
* Æjhh

7. Sjö hlutir sem ég sé einmitt núna:
* Ísidór frændi minn
* Myndavél
* Ljótt listaverk
* Síminn minn
* Tómt glas
* Bleikar myndir
* dvd mynd

já þarna hafiði það :D
helvíti hressandi ;)
en étla klukka önnu s, pabló, hallveigu, karen og júlíönu.