ÞRENGSLIN

..jáá hemmi minn!

föstudagur, ágúst 26

jæja þá er maður loks í smá pásu frá suðurnesja-hollywúddinu :P
það er búið að vera rosa stuð..sprengjur og læti..og ég hef kynnst frábæru fólki þarna sem og rosa kúl meikupp artistum frá ell ei :)
meðal annars eru þau Jay, Gabriel, Zoe, Eryn og Tania ...öll alveg gríðarlega hæfileikarík.
það eru allir rosa almennilegir þarna..en maður sér mikinn mun á t.d. ameríkönum og íslendingum.. (flestum að minnsta kosti).. því ameríkanar eru svo kurteisir og heilsa manni hægri vinstri..en íslendingarnir sumir eru voða hljóðlátir og með þennan svip.. þið vitið.. "eh hver er þetta eilla.. ohh ér svo kúl að vera hérna skiluruuuu.. omg ég fæ bara exem í heilann".
annars er clint hinn rólegasti og bara rosa fínn kaddl.
maður á eftir að sakna þess að vera þarna.. aðallega hva maður fær alltaf gott að borða ;) tíhíh.. en það fer bráðum að sjást á mér hvað ég ét mikið þarna svo að þetta fer að verða ágætt bara.. :P

eina böggið samt er veðrið.. helv. sandrok alltaf og maður er alveg ónýtur í augum og hálsi :/
samt þess virði!
harrrrr harrrrrrr!

annars verður næsta vika forvitnileg..
reyndar bömmer að tökurnar skulu klárast þá svo að þá fer maður að kveðja liðið.. :(
en svo er pabbló kunningi minn að koma til íslands á þriðjudaginn svo að það verður örugglega gaman og vonandi eikkva tjútt þá þarnæstu helgi.. leyfa honum að fá smjörþefinn af íslensku næturlífi... :P
vonandi flýr hann ekki tilbaka til suður-ameríku eftir það.. :P
..nenei.. jú hef tú lov it maður!

étla kannski að kíkja með stubbunni til snorra hergils í kvöld.. hann er með kveðjupartý því hann er að fara í til úgglanda í leiklistarnám ..

og já bæ ðe vei.. þessi "þædi sgváguv" sem ég minntist á síðast.. blehhh!!!!!! hnuss á hann bara.. hnuss segi ég og skrifa.