já góðan og blessaðan daginn
ég fór í viðtal í dag útaf clint eastwood myndinni .. það var hringt í mig og ég bara dreif mig .. en ekkert víst enn.. þeim leist vel á mig svo að ég bara krossa fingur :D vona að ég fái að sminka líkt og vindurinn með clintanum :P
allir að krossa puttana! :P
annars er bara allt gott að frétta..
ég hjálpaði stubbunum (ásamt fleirum myndarlegum drengjum) að flytja í gær nirrá leifsgötuna þar sem þau ætla að hreiðra sig í framtíðinni.
til hamingju stubbar!
það var rosa gaman að fá að vera með og svo fengu allir peðsö og bííjór eftir á.
svo var lítil sæt kisa fyrir utan allan tímann og allir voru að klappa henni en hún virtist vera eikkva villt greyjið og vildi ekki fara :( vonandi hefuru fundið réttu leiðina heim lilli sæti kisi.
<< Home