
hvaða mynd er nú þetta?
allavega..
ég var að spá.. þar sem að það virðist vera meira af "frægum" karlmönnum en "frægum" konum sem æfa hérna.. eða allavega hef ég tekið eftir mörgum því ég vinn við hliðiná karlaklefanum.. eníveis.. ég er náttúrulega alltaf að spá í þessum köddlum.. og hef velt því fyrir mér hvort að karlmennirnir (t.d. metro-gæjarnir) sem eru í karlaklefunum séu eikkva að spá í þessum "þekktu" karlmönnum.. ekki beint að "spá" en t.d. þegar þeir fara í sturtu saman.. þið vitið.. og svo segja þeir vinum sínum kannski frá því að össur skarphéðins var í sturtunni og segja hvernig hann var.. eða eikkva.. eða jakob frímann.. eða.. sverrir bergmann.. eða.. kári stefáns? :P hehe ojj..
ég hef aldrei lent í því að sjá einhverja "þekkta" konu, allsbera, þegar ég er inní kvennaklefanum.. þannig að ég var bara að spá..en ég spái samt ekki í konum þannig.. (nú fer þetta að líta illa út heheh :D)
en ég efast um að ég fái svar við þessari spurningu þar sem að þessir menn eru mjög sennilega ekki að lesa þetta blogg.
ég lenti í fyndnu í gær...
omg..
ég var að taka til og ákvað að ryksuga í leiðinni.. (venjulega nota ég bara rykmoppuna) .. en svo byrja ég að ryksuga..og ryksuga bakvið rúmið..og allt í einu ryksuga ég eikkva sem stíflar..en ekki átti ég þetta.. því þetta voru karlmanns boxer nærbuxur! ég byrjaði bara að hlæja.. því ég var bara hreinlega ekki viss um hver gæti átt þær eða hvað þær voru búnar að vera lengi þarna.. ég er nú ekki búin að vera mikið að djillast undanfarið.. og ég efast um að frænka min sem var með íbúðina í láni í 2 vikur hafi verið við karlmann kennd í millitíðinni.. svo að ég gaf nágrannanum mínum þær .. iiiidjók :P
allavega.. ég hvet alla sem hafa áhuga að koma með mér á laugardaginn nirrí Laugar og tjútta með mér í ammlinu.. það eru allir rosa spenntir hérna og allir ætla að hafa það gaman á ballinu.
bæ ðe vei..
fyndin grein:
Florida police search for naked tickler
July 21, 2005
NEW SMYRNA BEACH, Fla. --Police say one man could be responsible for a string of bizarre break-ins over four years involving a naked perpetrator who sometimes tickles the feet of sleeping elderly women.
The latest break-ins happened Saturday and Sunday in two separate homes, but investigators suspect the same man is responsible for five similar, unsolved cases reported in the area since 2001.
New Smyrna Beach police ay they've been unable to catch him in part because they haven't had much evidence.
The incidents vary slightly, but most of the victims are over 60, said police Cmdr. Wade Kirby.
Usually the intruder is naked, but sometimes partially clothed, Kirby said. Sometimes he tickles the women's feet, as he allegedly did Saturday night, and sometimes he's discovered and flees before touching them, Kirby said.
Each time the man ran off after being noticed.
Kirby said police know only that the suspect is white, thin and appears young.
"There's not been a lot to go on there," he said.
New Smyrna Beach is 44 miles northeast of Orlando.
hahahah!
<< Home