ÞRENGSLIN

..jáá hemmi minn!

fimmtudagur, maí 19

Góðan og blessaðan daginn
ég hef nú barasta ekkert getað bloggað því bloggið mitt er búið að vera eikkva bilað og ég veit ekki hvað og hvað..
en margt hefur gerst síðan síðast.. eða.. ekkert neitt voða bara smá..

ég hef verið að vinna líkt og vindurinn.. var með miðgetann önnu b. hérna í kaffimessu og kaffimössun og hún verður afleysingjarinn minn í sumar..
því........ að..... ég.... er að fara ... í sumarfrí..... tiiiil.....
daddararaaaa...

SAN DIEGO!!! (california)
..semsagt fyrir þá sem ekki vitaða.. en ég held samt að flestir vitaða núna.. en ég er semsagt búin að átta mig á því að ég er að fara.. þetta er ekki of gott til að vera satt.. ónei.. ég fer 18. júní og verð í rúmlega 2 vikur .. ég get ekki beðið.. :D sjóðandi sól, risavaxnar strendur, sólsetur á La Jolla, Balboa garðurinn, skrilljón pálmatré, bjór, kokteilar, Catalina eyjan, L.A., þæduð sgváguð þem baumméð tiþþín í heimþóggn, og bara loksins almennilegt frííííí ! .. já.. þið megið sko alveg öfunda mig ;) muahahhahaaha

eeen annars.. í kvöld fer ég til önnu b. og ætla þar að gera smá splatter á liðið.. hún er búin að vera að hreinsa líkt og vindur um fingur nokkur kjúklingabein fyrir mig sem ég mun nota í splatterinn m.a.
það verður gaman ójá ójá skal ég sko heldur betur segja ykkur.

áfram selma.. mér finnst kjóllinn þinn ekkert skrítinn! mér finnst hann mjög flottur! í alvöru! ég skil ekki hva fólk er að pæla eikkva í þessu dressi svona mikið.. maður hefur nú séð margt hallærislegra hjá hinum keppendunum!

rææræræ...

Einnig vil ég óska henni Helle, Danmerkur vinkonu minni, innilega til hamingju með daginn. Gleðileg börðdei dag kjære Helle mín!