ÞRENGSLIN

..jáá hemmi minn!

fimmtudagur, apríl 21

það er kominn einhver sumari í mig :P þó ekki mikil sól að sjá.. en ég mætti í vinnuna í sumarskapi.. keypti nokkrar sætar rósir og gaf Eddu (sem vinnur memmér) og pabba, þau voru rosa glöð ;) en tjahh.. ég finn að það styttist í góða veðurdaga.. já ég segi það satt!
Annars var ég að finna draumahúsið mitt..

og hef ég hringt í fasteignsalann og ég flyt inn í ágúst nk.
Þetta er bara voða kósý og sætt hús.. svo í garðinum er lítill kofi fyrir Elsu

..alveg tilvalið fyrir hana..
sem minnir mig á að ég samdi lag handa Elsu í dag. Það "hljómar" svo..na: "ertu bara lítil kisa.. já litla kisa mín.. þú ert svo lítil kisa.. litla litla kisa.. litla kisa mííííín.. komdu að dansa litla kisa.. litla kisa mííín"