Takk fyrir samveruna minn kæri Saab
..þín verður sárt saknað..
En nú er þinn tími kominn til að hvíla þreytta vél og lúnar bremsur..
Þú hefur svo sannarlega staðið fyrir þínu í vor/sumar/haust.. verið kúl áðí og bjargað mér heilmikið.
Blóm og áfengi vinsamlega vel þegið til minningar um minn kæra Saab.
Megir þú hvíla í friði.
<< Home