ÞRENGSLIN

..jáá hemmi minn!

föstudagur, desember 3

Ég hef verið aftengd við netheiminn heima því ég var að kaupa mér nýja tölvu og Stebbi ætlaði að koma og setja hana upp fyrir mig en það mun vonandi gerast í kvöld þannig að þetta fer allt að koma :)

Ég er að spá í að fara aðeins út í kvöld með henni Júlíönu.. hún flytur á Hornafjörð á sunnud. með litlu Ísfold ..það verður leiðinlegt að hafa þær ekki í bænum lengur :( en hún sagðist ætla að búa þarna í ár og svo flytja aftur í bæinn..

Méhlakkar samt ógó mikið til á sunnud. því þá ætlar Njáll að bjóða mér út að borða á Sjávarkjallarann :)