Það var hringt í mig nirrí Þjóðleikhús í gær og spurt hvort mig langaði að sjá um meiköpp fyrir tískusýningu, eða svonefndri "áverkasýningu" sem amnesty stendur fyrir og þetta verður nirrí Iðu á laugardaginn kl. 15. Ég á semsagt að láta þær sem verða að sýna líta út fyrir að þeim hafi verið beitt ofbeldi, gera s.s. mar og sár og þannigháttar meiðsli. Það á víst að setja auglýsingar um þetta í gang og þetta verður ansi góð kynning fyrir mig ef mér tekst að gera þetta vel og láta þetta líta raunverulega út :)
En það yrði gaman ef að þið þarna gætuð komið og séð þetta.. :)
<< Home