ÞRENGSLIN

..jáá hemmi minn!

föstudagur, október 22

Fimmtudagurinn í þetta skiptið var nú bara helvíti fínn þrátt fyrir að enginn rosa fimmtudagsfílíngur kviknaði upp í fimmtudagsgenginu, en ég var að vinna í leikhúsi þjóðar og svo eftir að ég var búin að sminka liðið fyrir edit piaf sýninguna, skellti ég mér bara í salinn og horfði á þetta...Brynhildur stóð sig ótrúlega vel, ég átti bara ekki til orð.. að svona pínulítil prakkaramúsapæja gæti orðið svona stór á sviði og hún söng líka mjöööög vel :P mæli með þessari sýningu sko!

Ég missi af öllum tónleikum nuna á Airwaves :( því stundum þarf maður bara að vinna!! það þýðir sko ekkert minna!!! hnussss

En í kvöld ætla ég bara að vinna.. eins og ekkert væri eðlilegra.. og fara svo strax eftir það í útgáfuparty hjá maus með hlynsanum..veit ekki með djamm því éra vinna aftur á sunnud... en.. verð samt öruggulega mjööög hress í'enni ...
...you know me ;)