Jæja, langt síðan ég síðast bloggaði..
En ég er nú ansi hrædd um að ég verði að halda þessu áfram reglulega núna, því ég er að fara úúúút! (eftir nokkrar vikur)
Já, Danmörk bíður mín enn á ný.. en í þetta sinn tekur Danmörkin á móti mér einni, ég ætla að vera þar í 5 mánuði og læra það sem mig hefur alltaf langað til þess að læra..óþarfi fyrir mig að segja ykkur hvað það er !!?!? ehh?!
Já, mín ætlar sko að meika'ða..
Ég hvet ykkur öll til þess að fylgjast með mér á blogginu og svo verð ég auðvitað líka á msn reglulega.
Allavega, það er ekki kominn mikill jólafílingur í mig, þó ég gerði fyrstu tilraun í gær við að baka jólasmákökur, þá bara..er ég ekki alveg...með..jóla...þþþ...nú man ég ekkert hvað ég ætlaði að segja..
<< Home